Author: kristjanrk

Spottaðu Snúð

Snúður hefur verið duglegur að heimsækja nágranna okkar, hann hefur elt fólk heim úr Sunnubúð, fylgt krökkum heim úr Hlíðaskóla og laumað sér inn um glugga og dyragættir. Það voru komnar svo margar sögur af honum og fyrirspurnir á Hlíðagrúpuna á Facebook að við bjuggum til sérstaka síðu fyrir hann þar sem hægt er að setja inn myndir og segja sögur.

Spottaðu Snúð