Handbolti

Það ríkir mikil spenna í Blönduhlíðinni í kvöld. Baldur Atli ætlar á sína fyrstu handboltaæfingu í fyrramálið.

Það er allt tilbúið. Búningurinn er klár og samanbrotinn í forstofunni og handbolta- ofurhetjuskórnir bíða á dyramottunni.

Og nú þarf að koma drengnum í ró svo hann sofi nú ekki yfir sig á fyrstu æfingunni.

Færðu inn athugasemd