Keppnisstemning

Síðustu daga hefur spurningalið MR æft stíft í Blönduhlíðinni. Þau keppa við útvarpið í fyrstu umferð og standa sig vel.

Þetta hafa verið langar kvöldstundir. Krakkarnir mæta klukkan sex og fara ekki heim fyrr en á miðnætti. Fyrsta keppnin hjá þeim er 17. janúar. Við erum verulega spennt.

Færðu inn athugasemd