Handbolti

Við stóðum á öndinni í kvöld yfir leik Færeyinga og Norðmanna. Ótrúlega jafn og spennandi leikur og auðvitað héldum við með Færeyingum.

Maður leiksins var Elías á Skipagøtu sem átti stórkostlegan leik allan leikinn. Magnaðar sendingar og svo ótrúleg jöfnun út vítaspyrnu á síðustu sekúndunum eftir að hafa verið þremur mörkum undir þegar klukkan stóð í 58,30 sek.

Elías á Skipagøtu

Þetta var skemmtilegt og frábær sigur Færeyinga á Norðmönnum, 26-26.

Færðu inn athugasemd