Sorrí, Not Sorrí

Ég fór loksins á körfuboltaæfingu í kvöld eftir að hafa verið í pásu síðan ég var ófrísk af Baldri Atla. Liðið Sorrí, Not Sorrí hefur æft af kappi síðastliðin ár en mikið var gaman að mæta að nýju

Rauða körfuboltatreyjan hennar Áslaugar passar ennþá en kannski örlítið þrengri en áður. Rauðu körfuboltaskórnir voru elegant og rauði varaliturinn setti punktinn yfir i-ið.

Færðu inn athugasemd