Skólasýningin hjá Þórdísi og félögum var einstaklega vel heppnuð. Stjarna kvöldsins var náttúrlega dóttir mín með replikkur, ellefu búningaskipti, söng og dansaði. Hún var langflottust.
Við Una sáum tvær uppfærslur, föstudags- og laugardagssýningarnar og værum mjög stoltar af okkar konu.
