Ofnarnir út

Landslið pípara var statt hérna í dag og það var heljarinnar hamagangur. Þeir enduðu á að taka út alla pottjárnsofnana niðri, saga þá í sundur og bera þá út.

Ekki nóg með að ofnarnir voru teknir úr húsinu, heldur voru þeir líka fjarlægðir af lóð og settir í förgun.

Stóru rörin sem voru í loftinu fóru sömu leið.

Færðu inn athugasemd