Land undir fót

Nú, mitt í öllum framkvæmdum, erum við á leið til Bretagne í páskafrí. Fljúgum til Parísar í kvöld og ætlum að gista þar í nótt. Á morgun leigjum við bíl og keyrum á skagann, þangað sem Þórdís okkar er komin nú þegar í páskafríið sitt.

Í morgun komu Gestur og Bjarnþór og við löbbuðum í gegnum næstu skref með þeim. Infrarauði saunaklefinn er á framkvæmdaplani!

Færðu inn athugasemd