Stór stund! Una elskar bók frá og með blaðsíðu eitt. Ég var að elda og mín kona að lesa. Við og við spurði hún mig um orð en alltaf hélt hún áfram að lesa.
Vigdis Hjorth er frábær höfundur og skemmtilegur karakter. Ég tengi hana einkum við að hún týndist eitt sinn á leið frá Svalbarða til Íslands…
Hún kom reyndar tveimur árum seinna og það var sönn ást.
