Við Kristján eigum 23 ára brúðkaupsafmæli í dag. Tuttugu og þrjú ár!
Við héldum ekki upp á daginn með sérstökum hætti en í næstu viku förum við í tíu daga siglingu sem mun sennilega toppa allt.
Við Kristján eigum 23 ára brúðkaupsafmæli í dag. Tuttugu og þrjú ár!
Við héldum ekki upp á daginn með sérstökum hætti en í næstu viku förum við í tíu daga siglingu sem mun sennilega toppa allt.