Noregsferð

Una og Baldur lögðu af stað í sumarferðina sína í morgun. Þau fara með Sigrúnu ömmu til Noregs þar sem þau dvelja alveg til 9. ágúst.

Spennan var mikil en það féllu líka nokkur tár á flugvellinum í morgun. Ferðin gekk vel og það var kátir krakkar sem komu á áfangastað seinnipartinn.

Við hlökkum til að fá þau aftur heim og þá munu þau eflaust hafa stækkað um þó nokkur númer!

Færðu inn athugasemd