Baldur Atli á leið til Frakklands

Í þessum töluðu orðum er Baldur minn á leiðinni í sumardvöl í Frakklandi. Hann ætlar að verða næstu þrjár vikurnar hjá ömmu og afa í Lande Basse.

Ólöf Arngríms fylgir honum út en Þórdís mun fylgja honum heim. Hann var svo spenntur að leggja í hann.

Á meðan Baldur er í alþjóðlegum sumarbúðum stráka sem eru alveg að verða sex ára ætla ég að jafna mig á lærbrotinu. Áslaug og Þórdís eru heima að passa mig.

Færðu inn athugasemd