Ég dýrka tannlækninn minn. Hún er svo ánægð með mig og tennurnar mínar og talar bara við mig á uppbyggjandi hátt. En það er líka alveg innistæða fyrir því hjá mér því ég hef verið einstaklega dugleg við tannumhirðuna upp á síðkastið.
Hrós dagsins fær semsagt frábæri tannlæknirinn minn.