Bongóblíða

Veðrið lék svo sannarlega við okkur mæðgur í dag. Við lágum úti í Hlíðaskjóli, lásum og úðuðu í okkur svalandi melónu.

Ég hef aldrei upplifað viðlíka hita hérna heima en hitinn i Reykjavík fór yfir 20 gráðurnar.

Ég fór í stuttan labbitúr í hitanum til að kæla mig aðeins og heyrði í Sollu vinkonu minni til að hlera hvernig hefði gengið með 20 mínútum á Snæfelli.

Færðu inn athugasemd