Fimm hlutir + 1

Það eru fimm hlutir sem mig langar að gera en get ekki eða má ekki:

  1. Fara í sund
  2. Fara í sjósund
  3. Fara út að hjóla
  4. Fara í afrek
  5. Fara út að hlaupa

En svo er eitt sem ég má frá og með i dag: fara í gufu! Fyrsta gufan í þrjár vikur. Elska það.

Færðu inn athugasemd