Mánudagssundið

Á mánudögum er Una á sundæfingu og þá fæ ég að fara með henni í laugina. Þetta eru meðal bestu stunda vikunnar hjá mér og ég kem alltaf endurnærð uppúr.

Rútínan er yfirleitt svipuð. Ég syndi á bilinu 1000-1500 metra, er lengi í gufunni og skelli mér svo í kalda. Svo fer ég í gömlu pottana, oftast þann heitari.

Stundum hitti ég vini eða kunningja en yfirleitt finnst mér bara best að vera ein og segja sem fæst. Sérstaklega er gott þegar eg næ að synda langt og næ þar með þessu hugleiðsluástandi sem mér finnst svo gott að ná. Það næst yfirleitt eftir 600 m eða svo.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s