Fiskur

Uppáhaldsmaturinn okkar, eða að minnsta kosti mjög ofarlega á topplistanum, er soðin ýsa að hætti Stellu ömmu. Það er sannkallaðir skyndibiti, tekur bara fimm mínútur að elda, og klikkar aldrei.

Fyrir utan ýsuna sjálfa skiptir öllu máli að nota lítið vatn við suðuna, gott eplaedik og vel af salti. Og svo er það tíminn: nákvæmlega fimm mínútur undir loki eftir að suðan kemur upp.

Í skólanum er ýmist soðinn hvítur fiskur eða bleikur fiskur. Una hefur ekki hugmynd um hvort það er þorskur eða ýsa, lax eða silungur sem hún fær.

Gæti þess vegna verið langa, ef verið er að spara. Ætli skólakrakkar fái nokkuð þorsk? Sennilega er hann alltof dýr.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s